U-18 karla | Æfingamót í Frakklandi

Strákarnir okkar í U-18 karla héldu í morgun af landi brott til Frakklands en þar taka þeir þátt æfingamóti um helgina. Landsliðið mun þar mæta Frakklandi, Króatíu og Ungverjalandi.
Þjálfarar liðsins eru Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson.

Leikir liðsins er eftirfarandi:
fimmtudaginn 4. nóv Ísland – Frakkland kl. 19:15
föstudaginn 5. nóv Ísland – Króatía kl. 17:00
laugardaginn 6. nóv Ísland – Ungverjaland kl. 17:00

Öllum leikjum liðsins er streymt á https://www.youtube.com/c/TIBYHandball/featured