
A landslið karla | Litháen – Ísland í dag kl. 16:00 Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Litháen í undankeppni EM 2022 í Vilníus í dag. Leikurinn hefst 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV. Hópur Íslands gegn Litháen er eftirfarandi: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (39/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG…