HSÍ | Öllum leikjum í handknattleik frestað ótímabundið

Á fundi yfirvalda í dag kom fram að keppnisbann tekur gildi á miðnætti og munu það gilda í 3 vikur.

Í ljósi þess er öllum leikjum í handknattleik frestað ótímabundið.

Framhald mótahalds verður ákveðið á komandi vikum þegar skýrist betur með framhald aðgerða yfirvalda.

Öllum leikjum í dag og í kvöld verður sömuleiðis frestað að tilmælum yfirvalda.