A landslið kvenna | 16 manna hópur Íslands gegn Slóveníu

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna hefur valið 16 leikmenn vegna fyrri leiks Íslands gegn Slóveníu í umspili um laust sæti á HM 2021 sem fram fer á Spáni í desember nk.

Stelpurnar okkar leika fyrri leikinn í umspilinu þar ytra þann 16. apríl en liðin leika svo aftur hér heima þann 21. apríl nk. á Ásvöllum. Báðir leikir stelpnanna okkar verða í beinni útsendingu á RÚV.

Íslenska hópinn má sjá hér:

Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0)
Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0)

Aðrir leikmenn:
Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19)
Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9)
Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125)
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19)
Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32)
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4)
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79)
Karen Knútsdóttir, Fram (102/369)
Lovísa Thompson, Valur (22/41)
Mariam Eradze, Valur (1/0)
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36)
Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205)
Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55)

Starfsfólk:
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari
Ágúst Jóhannsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari
Hlynur Morthens, markmannsþjálfari
Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri
Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari
Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari
Tinna Jökulsdóttir, sjúkraþjálfari
Jóhann Róbertsson, læknir