Mótshaldarar hafa breytt leiktímum stelpnanna okkar aftur þar sem ekkert varð af lengingu útgöngubanns hér í Skopje.

Leiktímarnir eru því eftirfarandi:
Fös. 19. mars kl. 16:00 Ísland – Norður-Makedónía, streymt á ruv.is.

Lau. 20. mars kl. 18:00 Ísland – Grikkland, streymi auglýst síðar

Sun. 21. mars kl. 18:00 Ísland – Litháen, streymi auglýst síðar