A landslið kvenna | Ísland – Slóvenía í dag

Stelpurnar okkar leika í dag seinni leik sinn við Slóveníu um laust sæti á HM 2021. Leikurinn fer fram án áhorfenda.

Leikskrá leiksins má finna á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2021/04/hsi-leikskra_isl_slov-1.pdf

Leikurinn hefst kl. 19:45 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV.

ÁFRAM ÍSLAND!!