EHF hefur tekið þá ákvörðun að fresta leik Íslands gegn Ísrael í undankeppni EM 2022 en leikurinn átti að fara fram n.k. fimmtudag í Tel Aviv.

Miklar hömlur er á flugsamgöngum til Ísrael og hefur skrifstofa HSÍ ítrekað lent í að flug til Ísrael hafi verið felld niðu

Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn fer fram en EHF muna taka ákvörðun um það á næstu dögum.