Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið þá 16 leikmenn sem fara á EM 19 ára liða í Króatíu 12. – 22. ágúst.

Mótið fer fram í Varazdin í norðurhluta landsins og er íslenska liðið í riðli með Serbíu, Slóveníu og Ítalíu.

Æfingar liðsins hefjast mánudaginn 19. júlí og æft verður fram að móti, en heldur til Króatíu 10 ágúst.

Nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðsins.

Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is
Gunnar Andrésson, gunnar.andresson@arionbanki.is

Markverðir:
Adam Thorsteinsson, Stjarnan
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding

Aðrir leikmenn:
Andri Finnsson, Valur
Andri Már Rúnarsson, Fram
Arnór Ísak Haddsson, KA
Arnór Viðarsson, ÍBV
Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur
Breki Hrafn Valdimarsson, Valur
Einar Bragi Aðalsteinsson, HK
Gauti Gunnarsson, ÍBV
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar
Ísak Gústafsson, Selfoss
Jóhannes Berg Andrason, Víkingur
Kristófer Máni Jónasson, Haukar
Símon Michael Guðjónsson, HK
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding

Til vara:
Áki Hlynur Andrason, Valur
Jakob Aronsson, Haukar
Kristján Pétur Barðason, HK
Magnús Gunnar Karlsson, Haukar
Tómas Sigurðarson, Valur