
Coca Cola bikarinn | Valsmenn leika til úrslita Það voru Valsmenn sem voru fyrstir til að tryggja sér sér sæti í úrslitum Coca-Cola bikarsins með sannfærandi 11 marka sigri á Aftureldingu fyrr í kvöld. Leikurinn var hraður og fjörugur strax frá fyrstu mínútu og augljóst að bæði lið voru klár í slaginn. Eftir því sem…