
Markmannsæfingar HSÍ | Æfingar alla sunnudaga í vetur Nú er tímabilið komið á fullt og því ekki seinna vænna að fara að huga að markvarðaþjálfun. HSÍ ætlar eins og undanfarin ár að standa fyrir æfingum fyrir markverði félagsliðanna. Æft verður í Víkinni í vetur frá klukkan 10:00 – 11:00. Þjálfarar markvarðateymis HSÍ munu sjá um…