
A landslið karla | Ísland – Ísrael í dag kl. 16:00 Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í undankeppni EM 2022 á Ásvöllum í dag. Leikurinn er síðasti leikur liðsins í undankeppni EM en fyrir leikinn hafa Portúgal og Ísland tryggt sér sæti Evrópumótinu. Ýmir Örn Gíslason ferðaðist ekki með íslenska…