
Mótamál | Skráningar og deildaskipting 2021-2022 Lokað hefur verið fyrir skráningar á Íslandsmóti í meistaraflokkum á næsta keppnistímabili. Alls er skráð til leiks 32 karlalið og 20 kvennalið. Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum; 12 lið leika Olísdeild karla, 10 lið leika í Grill 66 deild karla og 10 lið leika í 2….