HK tryggði sér áframhaldandi veru í Olísdeild kvenna í kvöld með sigri gegn Gróttu í kvöld 19 – 17. HK vann einvígið 2 – 0 og verður því áfram í Olísdeildinni þegar handboltinn fer af stað aftur í sumarlok.

Til hamingju HK