Yngri flokkar | Haukar Íslandsmeistari 3.fl karla

Haukar eru Íslandsmeistarar í 3. fl karla eftir sigur á Val 36 – 35 eftir tvær framlengingar og bráðabana í vítakastkeppninni.

Guðmundur Bragi Ástþórsson var valinn maður leiksins en hann skoraði 16 mörk í leiknum.Við óskum Haukum til hamingju með titilinn.

#handbolt i#urslitadaguryngriflokka #olisdeildin