Olísdeild kvenna | Úrslitaeinvígið hefst í dag

Úrslitaeinvígi um íslandsmeistaratitil Olísdeildar kvenna hefst í dag en þar mætast KA/Þór og Valur. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan verður í beinni útsendingu frá Akureyri og byrjar að hita upp fyrir leikinn með útsendingu kl. 17:30.

Til að verða íslandsmeistari þarf lið að vinna tvo leiki en næstu leikur liðanna verður í Origo höllinni nk. sunnudag kl. 16:00.