
A kvenna | Stelpurnar okkar drógust gegn Ísrael Í morgun var dregið var í forkeppni fyrir HM kvenna 2023 sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Stelpurnar okkar voru í efri styrkleikaflokki og drógust gegn Ísrael, fyrri leikurinn fer fram hér heima 2./3. nóvember en síðari leikurinn í Ísrael verður leikinn 5./6. nóvember. Sigurliðið…