
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfingar í Víkinni Keyrum þetta í gang!Það er komið haust, handboltinn rúllar og nú förum við af stað með markvarðaæfingar á vegum HSÍ eins og sambandvið hefur gert undanfarin ár.Við ætlum að vera í Víkinni á sunnudögum kl 10:00-11:15 flesta sunnudaga fram í apríl. Við byrjum núna á sunnudaginn, 9.október. Þjálfarar, markverðir…