
U18 kvenna | Naumt tap gegn Frökkum eftir frábæra frammistöðu Stelpurnar okkar töpuðu naumlega gegn Frökkum í frábærum handboltaleik fyrr í kvöld á HM í Skopje. Franska liðið byrjaði leikinn af gríðarlegum krafti og komst fljótlega í 1-5. Þá tók íslenska liðið strax leikhlé og á tíu mínútna kafla tókst okkur að snúa leiknum algjörlega við,…