
U-19 karla | Magnaður sigur gegn Egyptum Sparkassen Cup hófst í Merzig í Þýskalandi í dag og léku strákarnir okkar sinn fyrsta leik síðdegis gegn Egyptum. Það voru Egyptar sem byrjuðu betur og náðu fljótlega 4 marka forystu. Íslenska liðið gerði fjölmörg tæknimistök í fyrri hálfleik og eftir tæplega 20 mínútna leik var staðan 6-12…