
U-18 karla | 6 marka sigur gegn Ítölum U-18 ára landslið karla lék gegn Ítölum í hádeginu í dag, þetta var síðasti leikurinn í milliriðli keppninnar en strákarnir okkar höfðu þegar tryggt sér efsta sætið í milliriðlinum. Annan leikinn í röð byrjuðu strákarnir okkar á hælunum og náðu Ítalir 2-8 forystu eftir 10 mínútuna leik….