
A landslið karla | Ljóst hverjum Ísland mætir í undankeppni EM 2024 Dregið var í dag í undankeppni EM 2024 sem fram fer í Þýskalandi en drátturinn fór fram í Berlín. Dregið var í átta fjögurra liða riðla og var Ísland í fyrsta styrkleikaflokki eftir frábæran árangur strákanna okkar á EM 2022. Mótherjar Íslands í…