Coca cola bikarinn| Úrslit yngri flokka

Handboltaveisla Coca Cola bikarsins heldur áfram í dag með úrslitaleikjum 4. flokks og eru þrír leikir á dagskránni í dag. Leikirnir endahnúturinn á úrslitahelginni sem staðið hefur yfir frá því á miðvikudaginn.

Dagskrá dagsins er eftirfarandi:
kl. 12:00 KA – Haukar 4.ka. yngri
kl. 14:00 KA/Þór – ÍBV 4.kvenna
kl. 16:00 KA – Afturelding 4.ka.eldri

Bein útsending á Youtube rás HSÍ: https://www.youtube.com/c/HS%C3%8D_iceland

1000 krónur kostar dagpassinn á leikin og er miðasala á Ásvöllum.