Að tilmælum almannavarna vegna rauðrar viðvaranar hefur neðangreindum leikjum verið frestað til morguns:

FH – Stjarnan 16-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna
Valur – Haukar 8-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna.

Leikirnir fara fram á morgun kl. 19:30