
A kvenna | Tap í fyrsta leik á HM Stelpurnar okkar léku í kvöld sinn fyrsta leik á HM 2023 þegar þær mættu Slóveníu í Stavanger. Fyrstu mínútur leiksins voru liðinu erfiðar, spennustigið full hátt og tók það nokkrar mínútur fyrir liðið að finna taktinn. Slóvenar komust mest í sjö marka forystu en með dugnaði…