
Eins og fram kom í síðustu viku þá frestaði IHF HM keppnum yngri landsliða sem fram áttu að fara í sumar. Nú hefur EHF tekið upp þráðinn og tilkynnt að EM 19 ára landsliða karla fari þess í stað fram nú í sumar, en það er í raun sama keppni og var frestað síðasta sumar….