
Olisdeildin | Valsstúlkum og FH-ingum spáð sigri Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna fór fram í dag á Grand hótel, fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í deildunum í vetur. KA/Þór er spáð sigri í Grill 66 deild kvenna en Aftureldingu er spáð 2. sætinu. Í Grill 66 deild karla…