Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 4. fl. karla

Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks karla eftir 26 -24 sigur gegn FH, í hálfleik var staðan 14 – 13 Valsmönnum í vil.

Mikilvægasti leikmaður leiksinms var valinn Gunnar Róbertsson leikmaður Vals.

Til hamingju Valur!!