A karla | 18 manna æfingahópur gegn Eistlandi

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari tilkynnti á blaðamannafundi rétt í þessu hvaða 18 leikmenn hann kallar til æfingar fyrir umspilsleiki Íslands um laust sæti á HM 2025 gegn Eistlandi.

Strákarnir okkar leika gegn Eistlandi í Laugardalshöll, miðvikudaginn 8. maí og hefst leikurinn kl. 19:30. Boozt ætlar að bjóða til upphitunar stuðningsmanna í andyri Laugardalshallar frá 18:00. Miðasalan er hafin og hægt er að tryggja sér miða á eftirfarandi tengli: https://tix.is/is/event/17349/island-eistland/

Leikmannahópurinn er þannig skipaður:

Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (269/22)
Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe-Esbjerg (50/2)

Aðrir leikmenn:
Bjarki Már Elísson, Veszprém (114/393)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (12/16)
Aron Pálmarsson, FH (177/674)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (77/180)
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)
Haukur Þrastarsson, Viva Kielce (33/47)
Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (82/132)
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (84/286)
Viggó Kristjánsson, Leipszig (55/155)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffjhausen (38/113
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (74/212)
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (96/100)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (10/3)
Elliði Viðarsson, Vfl Gummersbach (48/101)
Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (88/36)

Fyllum höllina og styðjum strákana okkar!!