
A kvenna | Tap gegn Svíþjóð Stelpurnar okkar mættu Svíum í gær að Ásvöllum í undankeppni EM 2024. Leikurinn var þriðji leikur liðsins í riðlakeppninni. Svíar unnu leikinn 37 – 24 en liðin mætast að nýju í Karlskrona á laugardaginn kl. 13:00. Landsliðið ásamt starfsfólki liðsins flaug í morgun til Kaupmannahafnar með Icelandair. Dagurinn í…