A karla | SIGUR!! 🇮🇸🇮🇸🇮🇸

Strákarnir okkar unnu Svartfjallaland 31-30 í æsispennandi leik! Gísli Þorgeir skoraði sigurmarkið þegar minna en mínúta var eftir af leiknum og Björgvin Páll varði jafnframt síðasta skot leiksins!

Næsti leikur liðsins er gegn Ungverjalandi á þriðjudaginn klukkan 19:30