Glæsilegur sigur gegn Króatíu!

Draumurinn um sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í París lifir enn eftir 5 marka sigur gegn Króötum, 35-30!

Til þess að svo verði þurfum við að treysta á að Frakkar vinni Austurríki í dag og í kjölfarið þurfum við að vinna Austurríki á miðvikudaginn.

#handbolti#strakarnirokkar