Jafntefli gegn Serbum niðurstaðan
Strákarnir okkar mættu Serbum í dag í fyrsta leik liðsins á EM í Munchen. Leikurinn endaði með 27-27 jafntefli en Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði jöfnunarmark Íslands þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka!
Næsti leikur liðsins er gegn Svartfjallalandi á sunnudaginn klukkan 17:00.