
Olísdeildin | Íslandsmeistaratitilinn í húfi Hápunktur handboltatímabilsins er handan við hornið en úrslitakeppnin fer að hefjast þar sem bestu liðin keppa um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Úrslitakeppni í Olís deild karla hefst miðvikudaginn 10. apríl en föstudaginn 12. apríl í Olís deild kvenna. Allir leikir úrslitakeppninnar verða sýndir í beinni útsendingu í Handboltapassanum en áskrift að honum…