Powerade bikarinn | KA er bikarmeistari 3. fl. karla

KA sigraði Fram í úrslitaleik Powerade bikars 3. fl. karla en leikurinn endaði 30 – 28, í hálfleik jafntefli 13 – 13.

Dagur Árni Heimisson, KA var valinn maður leiksins.

Við óskum KA til hamingju með titilinn.