
A kvenna | Dregið í umspilsleiki HM kvenna í dag Dregið verður í dag um umspilsleiki HM kvenna 2025 sem fram fer 27. nóvember – 14. desember á næsta ári í Hollandi og Þýskalandi. Drátturinn fer fram í Vínarborg en í dag er þar spilað til úrslita á EM 2024 kvenna. Stelpurnar okkar eru í…