A karla | 18 leikmenn halda til Grikklands

A landslið karla heldur til Grikklands í landsliðsvikunni 11. – 17. mars og leikur þar tvo vináttuleiki gegn heimamönnum. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn í verkefnið.

Leikmannahópur Íslands.

Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)
Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1)

Aðrir leikmenn:
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (8/0)
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)
Haukur Þrastarson, Vive Kielce (31/42)
Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (36/104)
Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9)
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207)
Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11)
Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36)
Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149)
Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36)
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1)

Kristján Örn Kristjánsson er frá vegna meiðsla, Snorri Steinn hefur ákveðið að gefa Bjarki Már Elíssyni og Aron Pálmarssyni frí í þessu verkefni landsliðsins.