A karla | Sigur í síðasta leik fyrir EM

Strákarnir okkur unnu seinni æfingaleikinn gegn Austurríkismönnum nú í kvöld 37-30 🥳

Á miðvikudaginn mun liðið svo ferðast til Munchen en fyrsti leikur liðsins er gegn Serbíu föstudaginn 12.janúar!