Powerade bikarinn | Dregið hjá yngri flokkum

Dregið var í 8-liða úrslit Powerade bikars yngri flokka í dag, eftirfarandi lið drógust saman. Viðureignirnar þurfa að spilast fyrir mánudaginn 29. janúar.

4. fl. ka.
Valur 1 – FH
KA – Afturelding
Selfoss – Haukar
Valur 2 – ÍBV

4. fl. kv.
HK – ÍBV
ÍR – Haukar
Valur – Fram
Stjarnan – Grótta

3. fl. kv.
KA/Þór – Fram
HK – Stjarnan
Selfoss – Grótta
Valur – Haukar

3. fl. ka.
KA – Afturelding
Selfoss – ÍR
Valur – HK
Haukar – Fram