Olisdeildin | Fjölnir tryggði sér sæti í Olísdeild karla

Fjölnir tryggði sér í kvöld sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili. Fjölnir sigraði Þór í oddaleik liðanna 24 – 23 og vann þar með þriðja sigur sinn í umspilinu.

Sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili!

Til hamingju Fjölnir!