Olisdeildin | Grótta í Olísdeild kvenna

Grótta tryggði sér í dag sæti í Olísdeild kvenna á næsta tímabili þegar þær unnu Aftureldingu 21-22 í oddaleik liðanna.

Til hamingju Grótta og sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili.