HSÍ | Þingi frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum þarf að fresta ársþingi HSÍ sem halda átti nk. laugardag. 67 ársþing HSÍ verður haldið föstudaginn 24. maí í Laugardalshöll.