Coca Cola bikarinn | Bikarmeistarar krýndir í dag

Handboltaveislan heldur áfram á Ásvöllum í dag þegar leikið verður til úrslita í Coca Cola bikar karla og kvenna. Kvennalið Fram og Valur mætast kl. 13:30 og karlalið KA og Vals eigast við kl. 16:00. RÚV sýnir beint frá leikjum dagsins, miðasala er í Stubbur App.