
Strákarnir okkar héldu í dag undirbúningi sínum áfram fyrir komandi átök á EM en fyrsta verkefni þeirra var myndataka þar sem ný liðsmynd var tekin af hópnum í nýjum keppnisbúningi. Dagurinn fór svo í endurheimt og samveru á Grand hótel þar sem strákarnir spila mikið borðtennis, tefla og lesa bækur sér til skemmtunar.Dagurinn endaði svo…