
U-20 karla | Jafntefli við Serba í dag U-20 ára landslið karla hóf leik sinn á Evrópumeistaramóti U-20 ára landsliða í dag í Porto er þeir mættu liða Serbíu. Jafnræði var með liðinum fyrstu 15 mínútur leiksins en þá tóku íslensku strákarnir við sér og kláruðu fyrri hálfleik með frábæri spilamennsku. Í hálfleik var staðan…