
A landslið karla | Hópurinn gegn Ísrael Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í fyrsta leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin mætast að Ásvöllum í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:45. Uppselt er á leikinn en húsið opnar 45 mínútum fyrir leik. Við hvetjum áhorfendur til að mæta tímanlega…