
A landslið karla | Hópurinn gegn Eistlandi Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Eistlandi í öðrum leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin mætast í Tallinn í dag og hefst leikurinn 16:10. Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV og hefst upphitun þar kl.15:50. Hópurinn í dag er þannig skipaður:Markverðir:Ágúst Elí…