Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfing í Víkinni nk. sunnudag

Markvarðateymi HSÍ hefur staðið fyrir opnum æfingum síðustu vikur í Víkinni þar sem markvörðum gefst færi á að æfa með verklegum æfingum og fræðilegu innleggi frá markvarðaþjálfurum.

Næsta æfing verður á sunnudaginn í Víkinni kl. 10:00 – 11:15, á þeirri æfingu verða áfram lagt áherslu á 6metra skot.

Markmenn, þjálfarar og foreldrar velkomnir.