
Stelpurnar í U20 kvenna unnu í dag frábæran sigur gegn afar sterku liði Rúmeníu sem enduðu í 3. sæti á heimavelli í fyrra á EM. Í viðureign liðanna á EM í fyrra hafði Rúmenía betur 41-33 en allt annað var upp á teningnum í dag. Stelpurnar okkar mættu grimmar til leiks og mættu rúmenska liðinu…