Yngri landslið | Æfingahópar U-15 ka, U-16 ka, U-18 ka og U-20 ka.

Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið.

Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu 2. – 5. nóvember og koma æfingatímar inn á Sportabler á næstu dögum.

Hópana má sjá hér að neðan.

U-15 ára landslið karla

Jón Gunnlaugur Viggósson hafur valið hóp til æfinga helgina 3. – 5. nóvember n.k.

Allar nánari upplýsingar veita Jón Gunnlaugur, þjálfari

Þjálfari:
Jón Gunnlaugur Viggósson

Leikmannahópur:
Adam Ingi Sigurðsson, Afturelding
Aron Leo Guðmundsson, Selfoss
Axel Vilji Bragason, Hörður
Baldur Thoroddsen, KA
Bjarki F. Sindrasson, HK
Bergur Ásgeirsson, ÍR
Bjarni Ásberg Þorkelsson, Afturelding
Daníel Breki Harrason, HK
Daníel Breki Þorsteinsson, FH
Egill Eyvindur Þorsteinsson, Selfoss
Eiður Bessi Gunnlaugsson, KA
Emil Gauti Hilmisson, FH
Eyþór Einarsson, Afturelding
Haukur Guðbjartsson, Haukar
Hermann Alexander Hákonarson, Hörður
Hrólfur Geir Helgason, Haukar
Jóel Þór Andersen, ÍBV
Jón Sverrir Björgvinsson, FH
Kristján Finnsson, Afturelding
Mihnea Loan Olaru, ÍR
Ragnar Hilmarsson, Selfoss
Ríkharður Már Jónsson, Stjarnan
Róbert Orri Arason, Stjarnan
Sigurður Atli Ragnarsson, Valur
Sigurmundur Gísli Unnarsson, ÍBV
Stefán Kári Daníelsson, FH
Þórður Guðjónsson, ÍR
Þorleifur Tryggvi Ólafsson, Selfoss


U-16 ára landslið karla

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið hóp til æfinga dagana 2. – 5. nóv. n.k.

Allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfarar:
Andri Sigfússon
Ásgeir Örn Hallgrímsson

Leikmannahópur:
Alexander Sörli Hauksson, Afturelding
Anton Frans Sigurðsson, ÍBV
Anton Máni Francisco Heldersson, Valur
Bjarki Snorrason, Valur
Ernir Guðmundsson, FH
Freyr Aronsson, Haukar
Gunnar Róbertsson, Valur
Gústaf Logi Gunnarsson, Haukar
Helgi Marinó Kristófersson, Haukar
Jóhannes Andri Hannesson, FH
Jón Þórarinn Hreiðarsson, Selfoss
Kári Steinn Guðmundsson, Valur
Kristófer Tómas Gíslason, Fram
Logi Finnsson, Valur
Matthías Dagur Þorsteinsson, Stjarnan
Ómar Darri Sigurgeirsson, FH
Örn Kolur Kjartansson, Valur
Patrekur Smári Arnarsson, ÍR
Róbert Daði Jónsson, Haukar
Viktor Bjarki Einarsson, Stjarnan
Þórhallur Árni Höskuldsson, Valur

U-18 ára landslið karla

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið tvo hópa til æfinga dagana 2. – 5. nóv. n.k.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson
Einar Jónsson

Hópur 1:
Alexander Ásgrímsson, ÍR
Andri Erlingsson, ÍBV
Andri Magnússon, ÍBV
Baldur Fritz Bjarnason, ÍR
Bjarki Már Ingvarsson, Haukar
Daníel Máni Sigurgeirsson, Haukar
Daníel Montoro, Valur
Egill Jónsson, Haukar
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV
Elmar Franz Ólafsson, HK
Garðar Ingi Sindrason, FH
Hákon Garri Gestson, Selfoss
Höskuldur Tinni Einarsson, Valur
Jón Valgeir Guðmundsson, Selfoss
Jökull Blöndal Björnsson, ÍR
Leó Friðriksson, KA
Magnús Kári Magnússon, Afturelding
Óðinn Bragi Sævarsson, ÍR
Patrekur Guðni Þorbergsson, HK
Sigurður Bjarmi Árnason, Haukar
Styrmir Hugi Sigurðarson, HK
Úlfar Örn Guðbjargarson, KA
Þórir Hrafn Ellertsson, KA
Ævar Smári Gunnarsson, Afturelding

Hópur 2:
Antoine Óskar Pantano, Grótta
Ágúst Guðmundsson, HK
Bernard Kristján Owusu Darkoh, ÍR
Dagur Árni Heimisson, KA
Dagur Leó Fannarsson, Valur
Daníel Bæring Grétarsson, Afturelding
Harri Halldórsson, Afturelding
Haukur Guðmundsson, Afturelding
Hugi Elmarsson, KA
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH
Jens Bragi Bergþórsson, KA
Jens Sigurðarson, Valur
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfoss
Magnús Dagur Jónatansson, KA
Marel Baldvinsson, Fram
Max Emil Stenlund, Fram
Nathan Asare, ÍR
Óskar Þórarinsson, KA
Sigurjón Bragi Atlason, Afturelding
Stefán Magni Hjartarson, Afturelding
Þórir Ingi Þorsteinsson, FH

U-20 ára landslið karla

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið hóp til æfinga dagana 30. okt. – 4. nóv.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfari:
Einar Andri Einarsson
Halldór Jóhann Sigfússon

Leikmannahópur:
Andri Fannar Elísson, Grótta
Atli Steinn Arnarsson, FH
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Breki Hrafn Árnason, Fram
Daði Bergmann Gunnarsson, Stjarnan
Daníel Stefán Reynisson, Fram
Daníel Örn Guðmundsson, Valur
Eiður Rafn Valsson, Fram
Elmar Erlingsson, ÍBV
Gísli Rúnar Jóhannsson, Afturelding
Gunnar Kári Bragason, Selfoss
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss
Haukur Ingi Hauksson, HK
Hinrik Hugi Heiðarsson, ÍBV
Ísak Steinsson, Ros/Drammen
Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Kristján Rafn Oddsson, FH
Kristján Helgi Tómasson, Stjarnan
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Róbert Dagur Davíðsson, FH
Rytis Kazakevicius, Stjarnan
Sigurður Páll Matthíasson, Víkingur
Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Theodór Sigurðsson, Fram
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
Össur Haraldsson. Haukar
Örn Alexandersson, HK