Bakhjarlar | Grípur þú Stoðsendingu Rapyd?

Rapyd ætlar að velja 10 framúrskarandi unga handboltaleikmenn í kvenna- og karlaflokkum, sem hljóta STOÐSENDINGU RAPYD. 

STOÐSENDING RAPYD er styrkur að fjárhæð 700 þúsund krónur til að hjálpa framúrskarandi ungum leikmönnum að ná sem lengst og keppa til sigurs.

Handboltafólk á aldrinum 16-21 árs er hvatt til þess að sækja um og freista þess að hreppa eina af 10 stoðsendingum.

Leikmenn þurfa að leggja inn umsókn sem verður metin með eftirfarandi í huga:

Sérstök dómnefnd fer yfir allar umsóknir þegar umsóknarfrestur er liðinn. Dómnefndin er skipuð fulltrúum frá Handknattleikssambandi Íslands og fulltrúa Rapyd.


Tekið er við umsóknum frá 4. nóvember til og með 5. desember 2023.


Umsóknareyðublað Stoðsendingar Rapyd er hægt að finna hér: https://go.rapyd.net/is/sto%C3%B0sending-rapyd?hsCtaTracking=868b0891-f617-4fc4-b976-4a456e845a33%7C25478d93-2b97-4eb7-a29f-d9ca74c5cfa0