
U-18 kvenna | Vináttulandsleikir í október Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem leika tvo vináttulandsleiki gegn Dönum ytra 8. og 9. október nk. Liðið hefur æfingar lau. 4. október og heldur utan fim. 7. október. Leikirnir gegn Dönum fara fram 8. og 9. október…