
Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri tekur nú þátt í Evrópumótinu í handknattleik en leikið er í Norður-Makedóníu. Fyrr í dag tapaði liðið fyrir spræku liði Hvít-Rússa 22-23. Íslenska liðið var yfir 14-10 í hálfleik. Markahæstar í íslenska lðinu voru þær Jóhanna Margrét Sigurðardóttir með 7 mörk og Rakel Sara Elvarsdóttir með 4…