
Yngri landslið kvenna | Æfingar 8. – 10. október, hópar Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir æfingar 8. – 10. október nk. Hópurinn fyrir U-18 ára landslið kvenna hefur þegar verið tilkynntur, en þær halda til Danmerkur í vikunni þar sem leiknir verða tveir vináttulandsleikir gegn heimakonum. Þann hóp má sjá HÉR….